13.11.2006 | 21:19
Siðferðisvandi íslenskra stjórnmála
Siðferðisvandi íslenskra stjórnmála er einfaldlega sá, að við ---- Íslenskur almenningur og þar með taldir stjórnmálamennirnir ---- höfum verið svo önnum kafin við að byggja upp efnahagslegt velferðakerfi, kerfi sem á að sinna öllum okkar þörfum og löngunum, að við höfum ekki mátt vera að því að huga að þeim siðferðisgrunni, sem allt báknið hvílir á.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.